Umsjón samfélagsmiðla

Samfélagsmiðlar eru lykillinn að sýnileika og árangri í nútíma samskiptum. Við hjá Komplíment tökum við að okkur umsjón með samfélagsmiðlum fyrirtækja og stofnana og tryggjum að skilaboðin þín nái eyrum réttra áhorfenda.

  • Við vinnum áhugavert efni til birtingar á samfélagsmiðlum þínum. Þannig getur þú kynnt þjónustuna og byggt upp traust til fyrirtækisins.

  • Við skipuleggjum birtingar á samfélagsmiðlunum þínum. Þannig birtist stöðugt nýtt efni og viðskiptavinir heyra reglulega frá fyrirtækinu.

  • Við vinnum fallegt og grípandi myndefni til að skýra flókna hluti og koma skilaboðum á framfæri á skapandi hátt.

Komplíment vinnur faglegt efni og með markvissri nálgun hjálpum við þér að byggja upp sterka og áhrifaríka viðveru á samfélagsmiðlum.

Einföld teikning af afslappaðri manneskju að horfa á snjallsímann sinn.