Hjá okkur starfar öflugt teymi þar sem fjölbreytt hæfni og ástríða fyrir góðum samskiptum eru í forgrunni.
-
Komplíment sinnir ráðgjöf í markaðsmálum, almannatengslum og hönnun.
Með þverfaglegri nálgun, skapandi lausnum og mikla reynslu hjálpum við fyrirtækjum og stofnunum að vaxa, þróast og takast á við áskoranir samtímans.
-
Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir
grafískur hönnuður, listrænn stjórnandi og teiknari
-
Katrín Árnadóttir
markaðsráðgjafi
-
Þuríður Helga Kristjánsdóttir
ráðgjafi og fjármálastjóri
-
Sólveig María Árnadóttir
samfélagsmiðla-
sérfræðingur -
Jón Tómas Einarsson
sérfræðingur í auglýsinga- og myndbandagerð
-
Sindri Swan
myndasmiður
Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir og Katrín Árnadóttir eru stofnendur og eigendur Komplíments.
Komplíment fékk stuðning frá Uppbyggingasjóði SSNE til að koma fyrirtækinu á laggirnar.
Komplíment hóf Slipptöku hjá DriftEA og komst áfram í Hlunninn þar sem við njótum stuðnings og aðstöðu.