Hjá okkur starfar öflugt teymi þar sem fjölbreytt hæfni og ástríða fyrir góðum samskiptum eru í forgrunni. 

  • Komplíment sinnir ráðgjöf í markaðsmálum, almannatengslum og hönnun.

    Með þverfaglegri nálgun, skapandi lausnum og mikla reynslu hjálpum við fyrirtækjum og stofnunum að vaxa, þróast og takast á við áskoranir samtímans.

  • Svarthvít ljósmynd af Ingibjörgu Berglindi Guðmundsdóttur grafískum hönnuði, listræns stórnanda og teiknara Komplíments.

    Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir

    grafískur hönnuður, listrænn stjórnandi og teiknari

  • Svarthvít ljósmynd af Katrínu Árnadóttur markaðsráðgjafa Komplíments.

    Katrín Árnadóttir

    markaðsráðgjafi

  • Svarthvít ljósmynd af Þuríði Helgu Kristjánsdóttur, fjármálastjóra Komplíments.

    Þuríður Helga Kristjánsdóttir

    ráðgjafi og fjármálastjóri

  • Svarthvít ljósmynd af Sólveigu Maríu Árnadóttur sérfræðingi í samfélagsmiðlum hjá Komplíment.

    Sólveig María Árnadóttir

    samfélagsmiðla-
    sérfræðingur

  • Svarthvít ljósmynd af Jóni Tómasi Einarssyni sérfræðingi í auglýsinga- og myndbandagerð hjá Komplíment.

    Jón Tómas Einarsson

    sérfræðingur í auglýsinga- og myndbandagerð

  • Svarthvít ljósmynd af Sindra Swan myndasmiði hjá Komplíment.

    Sindri Swan

    myndasmiður

Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir og Katrín Árnadóttir eru stofnendur og eigendur Komplíments.

Komplíment fékk stuðning frá Uppbyggingasjóði SSNE til að koma fyrirtækinu á laggirnar.

Komplíment hóf Slipptöku hjá DriftEA og komst áfram í Hlunninn þar sem við njótum stuðnings og aðstöðu.

Um Komplíment